:: Forsíða
:: Vöruúrval
:: Vörumerki
:: Verslun
:: Starfsfólk
:: Saga
:: Póstkrafa
:: Hafa samband
:: Tilboð
:: Auglýsingar
   
:: Tölvu- og skjalatöskur
:: Töskur
:: Ferðatöskur
  Íþrótta/Helgartöskur
:: Hanskar
:: Seðlaveski
:: Belti
:: Göngustafir
:: Skartgripaskrín

Ferðatöskur

DRANGEY

hefur selt ferða- og tölvutöskur frá þýska gæðamerkinu TITAN síðan 2005 og hafa þær reynst afar vel.

Hjól, rennilásar og handföng hafa staðið mjög vel undir væntingum. Titan framleiðir bæði mjúkar (tau) og harðar ferðatöskur.

TiITAN var stofnsett í Þýskalandi 1983 og hefur verið eitt af leiðandi fyrirtækjum í heiminum í framleiðslu á hörðum ferðatöskum.

Xenon var í 1. sæti hjá Þýsku neytendasamtökunum árið 2004 sem "Besta harða ferðataskan" Hún er úr 100% polycarbonate, sem er eitt sterkasta og teygjanlegasta plast í heimi, og gerir hana einstaklega viðnámsþolna. Árangur af áralangri þróun á aukahlutum sem notaðir eru í framleiðslunni, gerir töskurnar bæði fisléttar og sterkar.

Boardbag án hjóla og Small stærð Nonstop og Ceo, eru með "töskuflipa"

Þ.e. á bakhlið töskunnar er stór flipi sem húkkast á uppdraganlegt handfang á ferðatösku.

Lággjaldaflugfélög leyfa oft án gjalds,eina tösku í handfarangur að stærð 42x32x25/10kg,

sem er svipað og meðal bakpoki eða taska hér neðarlega á síðunni með 2 hjólum.

Einnig er tilvalin í handfarangur vel hólfuð hliðartaska, án hjóla, neðarlega á síðunni.

Icelandair og vel flest flugfélög leyfir handfarangursstærð 55x40x20/10kg

Sjá úrval af bakpokum hér til hliðar "Tölvu-og skjalatöskur"

Sjá úrval af "Íþrótta/Helgartöskur" hér til hliðar.

Ferðalag framundan?

Vegna hagstæðara gengis krónunnar höfum við lækkað verðið.

Nú skiptir hvert kíló máli!

Þýsku gæða ferðatöskurnar frá TITAN

eru allar léttar.

XENON

Létt - 4 hjól - reynslubolti

Xenon hefur sannað sig frá 2004 fyrir að vera létt og sérlega sterk þar sem hún er úr 100% polycarbonate, sem er eitt sterkasta og teygjanlegasta plast í heimi. Áferð skeljarinnar er kornótt (shark skin surface) og rispast ekki.

Samlokutaska-pakkað í báða helminga. Lokhólfið slétt með renndu loki sem ver fatnað gegn því að krumpast. Stórt og lítið rennt hólf inní. Sterk tvöföld hljóðlát hjól.

Áfastur TSA "tolla" talnalás.

Krossbönd í báðum helmingum.

74x53x31 (158cm)  113L  3,8kg kr. 41.700, svört, ljósbrún, blá.

M+71x52x30/34cm 103 3,5kg kr. 38.900, svört, ljósbrún, blá.

M 67x46x28 3,1kg 80L kr. 36.200, svört.

55x38x20 (113cm) 38L 2,5kg kr. 33.900, svört, blá.

 

XENON Deluxe

Létt - mörg lítil hólf að innan - M+ stækkanleg

Glæsileg með meiri innréttingu en Xenon, rennt fyrir bæði hólf og 4 renndir vasar inní.

Önnur áferð en Xenon. Sterk tvöföld hljóðlát hjól. Áfastur TSA talnalás (tollalás)

Skelin er úr 100% polycabonate sem er eitt sterkasta og teyjanlegasta plast í heimi.

Krossband í báðum helmingum.

L 74cmx53x31(158cm) 113L 3,9kg kr. 45.400, dökkgrá, ljósbrún.

M+ 71x52x30/34cm 103/117L 3,9kg kr. 42.900, dökkgrá, ljósbrún.

M 67x46x28cm 80L 3,2kg kr. 39.800, dökkgrá, ljósbrún.

S+ 56x45x25cm 57L 2,9kg kr. 37.300, dökkgrá, ljósbrún.

55x38x20cm 38L 2,5kg kr. 34.700, dökkgrá, ljósbrún.

Xenon de Luxe - Business

Létt - hljóðlát - 4 hjól

Úthugsuð handfarangurstaska með utanáliggjandi hólfi fyrir 17" tölvu og pappíra.

Hólf fyrir fatnað með kross teyjubandi og renndu loki, einnig rennt skyrtuhólf.

100% polycarbonate. Tvöföld sterk hljóðlát hjól.

Áfastur TSA lás (tollalás)

55cmx40x22 40L 2,9kg kr. 45.800, silfurlituð.

Lítið einnig á www.drangey.is/tolvuskjalatoskur.html

Þar er að finna úrval af tölvu- og skjalatöskum á hjólum.

X-RAY

Glæsileg - Létt - Þýsk framleiðsla

Ljósa taskan er glansandi og afar falleg, svarta mött og kornótt.

Skelin er úr Senosan CC 100, afar sterkt og teyjanlegt plast.

Tvöföld sterk hljóðlát hjól.

Uppdraganlega haldið er fellt inn í skelina og gefur því betra pökkunarpláss.

TSA lás (tollalás) er ofan á töskunni.

77x52x29 (158cm)102L 3,5kg kr. 61.200, ljósbrún, svört.

72x50x28cm 87L 3,3kg kr. 55.600, ljósbrún, svört.

55x40x20cm 40L 2,4kg kr. 47.300, ljósbrún, svört.

X2

Smart - Létt - vatnheldur rennilás

Smart, með sömu áferð og XENON, skelin kornótt (shark surface) glansandi án þess að rispast. Skelin er úr 100% polycarbonate sem er eitt sterkasta og teygjanlegasta plast í heimi, hún er munstruð sem gerir töskuna glæsilega. Sterk tvöföld hljóðlát hjól.

Vatnheldur rennilás. TSA talnalás (tollalás)

L 76x52x28 (156cm) 103L 3,9kg kr. 45.400, svört, grá.

M+71cmx46x29 90L3,3kg kr. 39.800, grá.

55cmx39x20 40L 2,3kg kr. 34.700, svört, grá.

Highlight

Létt - Sterk - Miðjustærð stækkanleg - Vatnsvarinn rennilás

Skelin er úr polypropylene sem er sterkt en ódýrara en polycarbonate.

Lokhólfið að innan lokast með hólfuðu renndu loki. TSA talnalás (tollalás)

Sterk tvöföld hljóðlát hjól. Vatnsvarinn rennilás.

67x46x28/31 73/79L 3,3kg kr. 29.900, grá.

55x40x20 38L 2,2kg kr. 26.900, grá.

55x40x23 42L 2,5kg kr. 29.900, grá. Utanáliggjandi framhólf, sjá mynd.

Þægileg fyrir þá sem ferðast með fartölvu.

Compax

Létt - Sterk- M stækkanleg - UPS tengi á minnstu stærð

Skelin er úr Polypropylen, sem sterkt plast en ódýrar en polycarbonate.

Lokhólfið að innan lokast með hólfuðu renndu loki. TSA talnalás (tollalás)

Sterk tvöföld hljóðlát hjól. Hornin á skelinni með sérstakri styrkingu.

Uppdraganlega haldið er fellt inn í skelina og gefur því betra pökkunarpláss.

77x49x30 (156cm) 104L 4,4kg kr. 39.900, svört, hvít.

67x44x28/31cm 75/83L 3,9kg kr. 36.900, svört, hvít.

55x37x23 (115cm) 43L 2,9kg kr. 32.900, svört, hvít.

Paradox

Létt - 4 hjól - Sterk - Smart - Miðjutsærð stækkanleg

Flott og vekur athygli.

Skelin er úr polypropylene sem er sterkt en ódýrar en polycarbonate.

Lokhólfið að innan lokast með hólfuðu renndu loki. Hinu megin er teyjukrossband.

TSA lás (tollalás) Sterk tvöföld hljóðlát hjól.

S 55x40x20 (115cm) 40L 2,5kg kr. 24.900 Til blá Nú með 30% afls. 17.400

X2 Pipar og Salt

Létt - 4 hjól - vatnsheldur rennilás - smart

Spennandi útlit, slétt og glansandi. Skelin úr 100% polycarbonate, sem er eitt sterkasta og teygjanlegasta plast í heimi.Vatnsheldur rennilás. TSA "tolla"lás.

Sterk tvöföld hljóðlát hjól.

71x48x28cm 90L 3,5kg kr. 39.800, svört.

55x39x20cm (114cm) 40L 2,3kg kr. 34.700, svört, hvít.

Bjútýbox kr. 17.900 svart, hvítt.

ít

Prior

Létt - Þýsk hágæðavara

Taskan er í fremstu röð hjá TITAN. Skelin er úr polycarbonate/senolite.

Uppdraganlega haldið er varið í raufum skeljarinnar

og dregur því ekki úr pökkunarplássi töskurnnar og um leið vel varið fyrir hnjaski.

TSA talnalás (tollalás) Sterk tvöföld hljóðlát hjól.

55x40x20cm (115cm) 40L 2,4kg svört kr. 38.900 svört

Ferðatöskuhlíf

Verndar töskuna. Gert er ráð fyrir handföngum, hjólum og uppdraganlega haldinu.

Teygjanlegt polyester. Smellt saman undir botni.

77x52x29 kr. 5.500

71x48x29 kr. 4.900

 

Tauferðatöskurnar frá þýska framleiðandanum TITAN eru vel styrktar sem gerir þær sterkar og endingargóðar.

CALEXX

15% afsláttur

4 hjól - Fislétt - Tvöföld hljóðlát hjól - Látlaus

Stækkanlegar nema sú minnsta

Áfastur TSA lás (tollalás)

2 utanáliggjandi vasar. Rennt nethólf innan í loki.

Sterk tvöföld hljóðlát hjól.

80x46x32/36 ( 158cm)   85/97L 2,9kg kr. 28.800 svört, blá. Nú kr. 23.900

68x43x29/33 60/70 L 2,7kg kr. 25.900 svört, blá. Nú kr. 21.900

55x38x20   33L 1,9kg kr. 22.300 svört,blá. Nú kr. 18.900

                                HONEY                                     

15% afsláttur

4 hjól - Fislétt - Tvöföld hljóðlát hjól - Stækkanlegar

Áfastur TSA talnalás (tollalás)

2 utanáliggjandi vasar. Rennt nethólf í loki.

Sjálflýsandi strimlar.

81x47x30/33 (158cm) 82/92L 3,0kg kr. 28.800 svört. Nú 23.900

68x43x28/31cm 55/62L 2,6kg kr. 23.900 svört. Nú 19.900

55x40x20/23cm 33/39L 2,2kg kr. 19.900. Nú 16.900

 

                                       

                                                 

                                               NONSTOP

4 hjól - Fislétt - Vatnsheldur rennilás - Mjög vandaðar

Large tekur 122 lítra, fislétt.

Stækkanlegar, nema minnsta. Tvöföld hljóðlát hjól.

2 renndir vasar inní og bönd bæði í loki og tösku.

Áfastur TSA lás (tollalás) og merkispjald.

Rennilásar með plasti - ver gegn bleytu.

2 rúmgóð utanáliggjandi  rennd hólf, annað rúmar tölvu.

Styrking í baki sem ver uppdraganlega haldið.

Sterk tvöföld hljóðlát hjól.

        79x47x35 (158cm)122L 3,5kg, 31.900, dökkgrá, rauð, blágræn.

        68x42x28/32cm 78/85L 3,1kg kr. 29.300, dökkgrá.

       55x39x20cm (114cm)39L 2,6kg kr. 26.900, dökkgrá, rauð, blágræn.

Travelite XS, 2 hjól 42x32x25 (99cm) 34L 1,9kg kr. 14.999 grá.

55cm taskan getur húkkast á hlið á hald stærri tösku, sjá mynd.

Stærra utanáliggjandi hólfið passar vel fyrir tölvu.

Boardbag handtaska án hjóla m. töskuflipa 43x29x18 kr. 10.900

Til dökkgrá, rauð, grænblá.

Snyrtitaska, 2 rennd hólf, vasar og rennt hólf inní. 26x16x14cm kr. 9.900

Til dökkgrá og rauð.

CEO

4 hjól - Fislétt - Glæsileg - Góð hólf að innan.

Stækkanleg nema sú minnsta. Tvöföld hljóðlát hjól.

ÁfasturTSA "tollalás" og merkispjald.

2 stór utanáliggjandi hólf annað læsanlegt. Frábærlega vel hólfuð að innan.

Styrking í baki sem ver uppdraganlega haldið.

Minnsta taskan getur húkkast ofan á stærri tösku.

Utanáliggjandi hólf rúmar tölvu og Ipad

Sterk tvöföld hljóðlát hjól.

78x48x30/34 105/119L 3,7kg (156cm) kr. 37.900, gráköflótt, svört.

68x43x28/32 76/87L 3,2kg kr. 34.600, gráköflótt, svört.

55x38x20 (113cm) 38L 2,6kg kr. 31.900, gráköflótt, svört.

55cm taskan getur húkkast á hlið á hald stærri tösku, sjá mynd.

Boardbag án hjóla m. töskuflipa 41x29x17 kr. 13.300, gráköflótt, svört.

Einnig eru til ýmsar vörur til ferðalaga, leðurveski fyrir ferðaskjöl, merkisjöld, innankæðaveski, mittistöskur, mikið úrval af kortaveskjum t.d ál hulstur sem kemur í veg fyrir að hægt sé að skanna kort.

Leðurveski f. ferðaskjöl                                                                             Nr. 62614 21x11x3 kr. 8.400                                        

Nafngylling kr. 1.400 tekur 3-4 virka daga.                

Innanklæðaveski.

1. Svart mittis kr. 2900 2. Um hálsinn kr. 1800

Einnig er gott úrval af mittistöskum, út taui, leðurlíki og leðri. Verð frá 3900.

Handfarangurstaska

42x30x22cm

Nr. 6569 Svört Kr. 10.900.

Með 2 utanáliggjandi renndum vösum að framan og einnig hliðarhólfum sem hægt er að loka. Ýmsir vasar inní, t.d. fyrir Ipad. Fislétt.

NONSTOP

Ferðatuðra (duffelbag) eða íþróttataska á hjólum.

Vönduð og vel hólfuð.

70x37x38cm 98lítra 2,6kg kr. 21.300, dökkgrá.

Innkaupataska á hjólum

Sterk, létt, með rennilásahólfi á loki og að innan. Rúmar 23 lítra.

Hægt að fella grindina saman, verður þynnri þannig og getur staðið bak við hurð.

Kr. 8.900.- 

Innkaupataska á hjólum

Sterk, létt, með rennilásahólfi að innan. Rúmar 44 lítra.

Hægt að fella grindina saman, verður þynnri þannig og getur staðið bak við hurð.

Kr. 13.300.

Ef framleiðslugalli kemur í ljós gildir ábyrgðarskilmáli. sjá www.titan-bags.com

Skemmdir af völdum flutningsaðila (t.d. flugfélags) er á ábyrgð þeirra.

Bendum á Töskuviðgerðina, Ármúla 34, ef á þarf að halda