• Tölvu/skjalataska

  kr.31,800 kr.16,900

  Stærð: 27x33x10cm. Vönduð taska úr sterku taui og leðri með langri stillanlegri ól. 2 rennd aðalhólf, annað með renndu hólfi inní, hitt með innri hólfum fyrir Ipad. Renndur vasi á framhlið, töskuflipi á bakhlið, þ.e. hægt að húkka töskunni á hald ferðatösku. Ítölsk gæðavara. Ekki hægt að skila eða skipta.

 • Tölvutaska

  kr.8,300

  Fislétt tölvutaska
  stærð: 38x28x5cm
  Vatnsfráhrindandi efni.
  Ferðaflipi
  Löng stillanleg ól
  Rennt hólf að framan og aftan.
  Inní eru 2 vasar og tölvuhólf.

 • Tölvu/Taska

  kr.14,900

  36x26x8(11) Sterk tölvutaska úr bómullar striga. Stækkanleg. Lokuð með smellum. Löng sterk stillanleg axlaról. Renndur vasi undir loki. Mjög vel hólfuð.