Ferðalagið
Úrval af þýska gæðamerkinu Titan
-
RFID Öryggis kortahulstur Tilboð 15% afsláttur
kr.2,465Korta öryggishulstur.
Stærð 9,5x6cm Tekur 1-6 kort.
Hulstrið hleypir ekki í gegnum sig rafsegulgeislum (RFID) og kemur þannig í veg fyrir að hægt sé að skanna kortin. Með einum takka skjótast kortin upp – þau detta ekki úr þó að hulstrinu sé hvolft. -
RFID Öryggis kortaveski f. seðla líka Tilboð 15% afsláttur
kr.4,990Öryggis kortaveski, einnig fyrir seðla.
Stærð 10x7cm
Kortahulstur tekur 1-6 kort og leðurhulstrið 2-6 kort
Álkortahulstrið kemur í veg fyrir að hægt sé að skanna kortin. Hleypir ekki í gegnum sig rafsegulgeislum (RFID). Kortunum er skotið upp með einum takka, þau detta ekki úr þó veskinu sé snúið á hvolf. Pláss er fyrir nokkra seðla í leðurhulstrinu. Leðurhulstrið er merkt með Drangeyjar lógói. -
Skartgripaskrín/ferðaveski/leður
kr.7,630Skartgripaveski úr leðri. Inní er mjúkt efni sem fer vel með skartgripina.
Þríbrotið. Stærð samanbrotið: 23x12x3cm
Litur: Svart
2 rennd hólf, flipar fyrir eyrnalokka gegnum eyrun, 2 renndir djúpir vasar, smellanlegur flipi fyrir hringi.
Gæðavara frá Davidts.
-
Fatataska/upphengitaska
kr.8,200Stærð: 57x61x1cm (Lengd 115 sundursmellt) Fatataska úr taui. Smellt saman. Þunn með 2 renndum vösum inní. Fatnaði á herðatré er sett inn í rennt hólf og taskan hengd upp annað hvort samanbrotin eða sundursmellt. Bara til grá og bleik að innan eins og á mynd. Titan/Barbara. Ekki hægt að skila eða skipta.