ferðalag
-
Skartgripaskrín/ferðaveski/leður
kr.7,630Skartgripaveski úr leðri. Inní er mjúkt efni sem fer vel með skartgripina.
Þríbrotið. Stærð samanbrotið: 23x12x3cm
Litur: Svart
2 rennd hólf, flipar fyrir eyrnalokka gegnum eyrun, 2 renndir djúpir vasar, smellanlegur flipi fyrir hringi.
Gæðavara frá Davidts.
-
Bakpoki/Skólataska/ með tölvuhólfi
kr.13,425Stærð 44x20x34 USB tenging. Sterkur í skólann.
Ferðatöskuflipi á baki – hægt að húkka á ferðatösku.
Svartur með mjórri rauðri rönd.
Bólstrað bak og bönd.
Rennt hliðarhólf að framan.
Rennt framhólf með vösum.
Tvö rennd aðalhólf með bólstruðum vasa fyrir tölvu.
Netvasi á hliðum.
USB tenging. -
Taska/Leðurtaska frá Spikes&Sparrow
kr.32,980Flott taska úr sterku úrvals leðri. Stær’ 32x29x10. Stór vasi að framan undir loki og renndur vasai að aftan. Ferðaflipi/hægt að húkka töskunni á handfang ferðatösku. Löng stillanleg og sterk ól. Opnast með smellum undir ólum. Taskan er renndu undir loki með ýmsum vösum inní t.d. fartölvu.Merki Spikes&Sparrow, hollensk gæðavara. Litur: svart.